Nú hefur nýr leikur skotið upp hausnum í bloggheimum... Og ég hef verið kitluð (í staðinn fyrir klukkuð). Svo hér hafið þið enn fleiri persónulegar upplýsingar um mig sem þið getið svo misnotað eftir ykkar höfði en látið mig samt vita áður.
1. Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
* Ég ætla að útskrifast með gráðu í einhverju.
* Ég ætla að gifta mig einu sinni enn.
* Ég ætla að fara í safariferð um Afríku.
* Ég ætla að komast í stærð 36 aftur.
* Ég ætla að eignast tengdabörn.
* Ég ætla að eignast barnabörn.
* Ég ætla að "falla" á elliheimilinu.
2. Sjö hlutir sem ég get gert.
* Ég get sofið endalaust.
* Ég get gargað mjög hátt.
* Ég get bakað.
* Ég get eldað.
* Ég get saumað.
* Ég get smíðað.
* Ég get skipt um dekk.
3. Sjö hlutir sem ég get ekki gert.
* Ég get ekki beðið lengi.
* Ég get ekki leyft öðrum að brjóta saman tauið.
* Ég get ekki munað eftir lyfjagjöfum.
* Ég get ekki drukkið áfengi skammarlaust.
* Ég get ekki sleikt á mér olnbogann.
* Ég get ekki verið fín í langan tíma.
* Ég get ekki sleppt stjórninni stundum.
4. Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið.
* Það heillar mig þegar þeir eru dökkir yfirlitum.
* Það heillar mig þegar þeir eru heiðarlegir.
* Það heillar mig þegar þeir eru fyndnir.
* Það heillar mig þegar þeir eru gáfaðir.
* Það heillar mig þegar þeir eru góðir við börn.
* Það heillar mig þegar þeir eru góðir við dýr.
* Það heillar mig þegar þeir eru Jónsi.
5. Sjö frægir sem heilla mig.
* The Rock heillar mig því hann er hávaxinn, heiðarlegur, fyndinn, gáfaður, góður við mömmu sína og svo er hann með fallegt bros.
* Tom Hanks heillar mig því hann er góður leikari og svo spillir ekki að manninum mínum hefur verið líkt við hann.
* Damien Rice því hann gerir góða tónlist.
* Páll Óskar því hann er skemmtikraftur af lífi og sál og svo er hann svo mikill hommi.
* Jónsi í Svörtum fötum því hann tekur það alvarlega að vera fyrirmynd.
* Björgúlfur yngri því hann er svo ríkur...gáfaður.
* Pétur í Strákunum því hann er náttúrulega fyndinn.
6. Sjö orð eða setningar sem ég nota mikið.
* Úff...
* Framkvæmdarlán.
* Heyrðu...
* Þetta er svo gott.
* Viltu gjöra svo vel að hlýða mér!
* Ertu að hlusta á mig?
* Hæhæ..
7. Sjö hlutir sem ég sé einmitt núna.
* Ég sé tölvuskjáinn.
* Ég sé lampann á tölvuborðinu.
* Ég sé prentarann okkar.
* Ég sé skannan sem er ekki tengdur ennþá.
* Ég sé hillu troðfulla af námsefninu hans Jónsa míns.
* Ég sé kaffibollann minn.
* Ég sé Jónsa sitja í sófanum.
Og ég óska engum þess að þurfa að standa í þessari vitleysu þannig að ég kitla engann.
1. Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
* Ég ætla að útskrifast með gráðu í einhverju.
* Ég ætla að gifta mig einu sinni enn.
* Ég ætla að fara í safariferð um Afríku.
* Ég ætla að komast í stærð 36 aftur.
* Ég ætla að eignast tengdabörn.
* Ég ætla að eignast barnabörn.
* Ég ætla að "falla" á elliheimilinu.
2. Sjö hlutir sem ég get gert.
* Ég get sofið endalaust.
* Ég get gargað mjög hátt.
* Ég get bakað.
* Ég get eldað.
* Ég get saumað.
* Ég get smíðað.
* Ég get skipt um dekk.
3. Sjö hlutir sem ég get ekki gert.
* Ég get ekki beðið lengi.
* Ég get ekki leyft öðrum að brjóta saman tauið.
* Ég get ekki munað eftir lyfjagjöfum.
* Ég get ekki drukkið áfengi skammarlaust.
* Ég get ekki sleikt á mér olnbogann.
* Ég get ekki verið fín í langan tíma.
* Ég get ekki sleppt stjórninni stundum.
4. Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið.
* Það heillar mig þegar þeir eru dökkir yfirlitum.
* Það heillar mig þegar þeir eru heiðarlegir.
* Það heillar mig þegar þeir eru fyndnir.
* Það heillar mig þegar þeir eru gáfaðir.
* Það heillar mig þegar þeir eru góðir við börn.
* Það heillar mig þegar þeir eru góðir við dýr.
* Það heillar mig þegar þeir eru Jónsi.
5. Sjö frægir sem heilla mig.
* The Rock heillar mig því hann er hávaxinn, heiðarlegur, fyndinn, gáfaður, góður við mömmu sína og svo er hann með fallegt bros.
* Tom Hanks heillar mig því hann er góður leikari og svo spillir ekki að manninum mínum hefur verið líkt við hann.
* Damien Rice því hann gerir góða tónlist.
* Páll Óskar því hann er skemmtikraftur af lífi og sál og svo er hann svo mikill hommi.
* Jónsi í Svörtum fötum því hann tekur það alvarlega að vera fyrirmynd.
* Björgúlfur yngri því hann er svo ríkur...gáfaður.
* Pétur í Strákunum því hann er náttúrulega fyndinn.
6. Sjö orð eða setningar sem ég nota mikið.
* Úff...
* Framkvæmdarlán.
* Heyrðu...
* Þetta er svo gott.
* Viltu gjöra svo vel að hlýða mér!
* Ertu að hlusta á mig?
* Hæhæ..
7. Sjö hlutir sem ég sé einmitt núna.
* Ég sé tölvuskjáinn.
* Ég sé lampann á tölvuborðinu.
* Ég sé prentarann okkar.
* Ég sé skannan sem er ekki tengdur ennþá.
* Ég sé hillu troðfulla af námsefninu hans Jónsa míns.
* Ég sé kaffibollann minn.
* Ég sé Jónsa sitja í sófanum.
Og ég óska engum þess að þurfa að standa í þessari vitleysu þannig að ég kitla engann.