Allir foreldrar vita að þegar það er þögn í húsinu bendir það til að börnin séu að gera eitthvað sem er bannað. Áðan ríkti þögn hérna og ég var alveg viss um að það væri eitthvað í gangi svo ég gólaði í elstu dótturina til að tékka á aðstæðum. Svarið sem ég fékk kom mér til að brosa. Karl er að greiða Sesselju með Barbíbursta... Ef börnin mín eru ekki yndisleg eru engin börn það.
Líttu á kvittanirnar
Kvittaðu fyrir komunni!
Börnin mín
Aðrir bloggarar
- Kallinn minn
- Afi beib
- Alma húsmæðrabeib
- Bedda bumbubeib
- Beggi verkfræðibeib
- Bjöggi fleimingbeib
- Deeza flökkubeib
- Halldóra viðskiptabeib
- Haddó námsmannabeib
- Ívar ruglubeib
- Jóna sjúgabeib
- Kiddi megabeib
- Kiddi mágurbeib
- Klara keppnisbeib
- Kristjana beibýbeib
- Kristjana hinbeib
- Ljúfa gæskubeib
- Raggi táningabeib
- Ragna badmintonbeib
- Tannsmiðurinn fyndnastabeib
Aðrar síður
Skrappsíður
<< Home