Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

föstudagur, október 27, 2006

Ég verð nú að vera sammála Ellu frænku með að það hafi verið betra að kötturinn át músina um daginn heldur en að fá hana inn... Ég nefnilega fór út að reykja í gærkvöldi og sá þá tvær mýs hlaupa meðfram húsveggnum hjá okkur. Mig langar ekki í svona gæludýr.