Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

laugardagur, október 07, 2006

Það er alltaf eitthvað að bloggernum þegar ég hef ætlað að blogga undanfarna daga... Pælingarnar sem ég var með voru bara snilld en ég man ekkert hvernig þær voru þannig að við misstum öll af því að lesa um það.