Ég hef aldrei verið dugleg við að þrífa bílana sem ég hef átt og þessi sjö manna þrususkutla okkar núna er enginn undantekning. En áðan bakkaði ég á ljósastaur, eða öllu heldur kyssti bíllinn staurinn því ég var ekki á neinum hraða og staurinn ekki heldur. Ef ég hefði verið búin að þrífa bílinn hefði komið rispa á lakkið en þar sem það var þykkt lag af ryki og tjöru á bílnum skaðaði þetta lakkið á bílnum ekki neitt. Þess vegna hef ég komist að þeirri niðurstöðu að óhreinir bílar eru með rispuvörn sem virkar.
Líttu á kvittanirnar
Kvittaðu fyrir komunni!
Börnin mín
Aðrir bloggarar
- Kallinn minn
- Afi beib
- Alma húsmæðrabeib
- Bedda bumbubeib
- Beggi verkfræðibeib
- Bjöggi fleimingbeib
- Deeza flökkubeib
- Halldóra viðskiptabeib
- Haddó námsmannabeib
- Ívar ruglubeib
- Jóna sjúgabeib
- Kiddi megabeib
- Kiddi mágurbeib
- Klara keppnisbeib
- Kristjana beibýbeib
- Kristjana hinbeib
- Ljúfa gæskubeib
- Raggi táningabeib
- Ragna badmintonbeib
- Tannsmiðurinn fyndnastabeib
Aðrar síður
Skrappsíður
<< Home