Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

þriðjudagur, september 12, 2006

Það er þriðjudagur, sem þýðir að ég fer í kirkjuna í kvöld að athuga með þetta 12 þrepa námskeið. Ég hlakka bara til að fara aðeins að taka til í sjálfri mér. Ég tók þá ákvörðun á Vogi að þetta hálfkák mitt er ekki að virka og þó ég sé með hús fullt af börnum þarf ég ekki að láta sjálfa mig alltaf mæta afgangi. Ég get ekkert gefið af mér ef það er ekkert að gefa...