Þegar ég byrjaði að blogga gerði ég mér ekki grein fyrir að fólk myndi virkilega lesa þetta röfl í mér. Ég er alltaf að sjá það betur og betur að það er fullt af fólki sem er að fylgjast með mér í gegnum bloggið mitt. Alveg ótrúlegasta fólk meira að segja. Ég er ekki að segja að það sé slæmt, alls ekki, mér hlýnar um hjartaræturnar þegar ég fæ komment frá einhverjum óvæntum gestum... og þá er ég ekki að tala um útlendingana sem eru að fylla gestabókina mína með einhverju bulli sem enginn skilur heldur löngu týnda ættingja eða vini. Mér finnst gott að vita til þess að það sé verið að fylgjast með mér og þegar ég tala um mikilvæga hluti eða uppgötva eitthvað merkilegt fæ ég klapp á bakið frá þeim. Það er gott.
Líttu á kvittanirnar
Kvittaðu fyrir komunni!
Börnin mín
Aðrir bloggarar
- Kallinn minn
- Afi beib
- Alma húsmæðrabeib
- Bedda bumbubeib
- Beggi verkfræðibeib
- Bjöggi fleimingbeib
- Deeza flökkubeib
- Halldóra viðskiptabeib
- Haddó námsmannabeib
- Ívar ruglubeib
- Jóna sjúgabeib
- Kiddi megabeib
- Kiddi mágurbeib
- Klara keppnisbeib
- Kristjana beibýbeib
- Kristjana hinbeib
- Ljúfa gæskubeib
- Raggi táningabeib
- Ragna badmintonbeib
- Tannsmiðurinn fyndnastabeib
Aðrar síður
Skrappsíður
<< Home