Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

fimmtudagur, ágúst 10, 2006

Mér þætti afskaplega vænt um ef þeir sem luma á myndum af okkur síðan í sumar myndu senda mér þær svo ég geti skellt þeim á barnalandssíðuna okkar. Okkur bráðvantar nýja myndavél þar sem Karl skellti sér í boltaleik með okkar gömlu...