Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

miðvikudagur, ágúst 09, 2006

Ég er farin að hallast að því að ég sofi á enninu... Toppurinn stendur alltaf beint upp í loftið á morgnanna. Það myndi vissulega útskýra af hverju ég hvílist svona illa ef ég er að taka einhver geggjuð breikdansspor á nóttunni.