Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

mánudagur, júlí 17, 2006

Smáauglýsingar:
Ég óska eftir hleðslutæki fyrir frumgerðina af Huldu Stefaníu. Ég virðist hafa týnt minni einhversstaðar og er að verða batteríslaus. Þeir sem liggja á slíku tæki eins og gull á mykjuskán eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband.