Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

föstudagur, janúar 20, 2006


Það eru fimm ár í dag síðan ég eignaðis þessa prinsessu. Mér finnst nú ekki svo langt síðan en þetta er staðreynd engu að síður.... Sesselja mín er að verða fullorðin. Það verður því bakað og þrifið í allan dag fyrir veisluna á morgun.