Jæja, þá er ég einu árinu eldri. Ég fann samt engan mun á mér eftir miðnættið og fann ekkert fleiri hrukkur eða neitt. Kannski verða þær fleiri eftir daginn, hver veit?
En ef þið eruð í vandræðum með jólagjafir eða afmælisgjafir handa mér þá er til búð sem heitir Lush og selur baðbombur á einhvern þrjúhundruðkall, mér finnst ég alveg vera þess virði...Það er aðallega ein tegund sem ég fíla vel og hún heitir Sakura.
En ef þið eruð í vandræðum með jólagjafir eða afmælisgjafir handa mér þá er til búð sem heitir Lush og selur baðbombur á einhvern þrjúhundruðkall, mér finnst ég alveg vera þess virði...Það er aðallega ein tegund sem ég fíla vel og hún heitir Sakura.
<< Home