Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

föstudagur, desember 23, 2005


Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár. Ég vil þakka kynnin á liðnu ári, hvort sem var í vefheimum eða kjötheimum. Þið sem fenguð ekkert jólakort frá okkur, prísið ykkur sæl því þessi skilaboð eru persónulegri en þau sem við sendum út. Farið vel með ykkur um hátíðirnar og munið eftir að slökkva á kertum og gangið hægt um gleðinnar dyr.