Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

sunnudagur, nóvember 06, 2005

Ég var að skrappa, semsagt að lagast í puttunum enda á ég tíma hjá sérfræðing á þriðjudaginn (ætli ég verði ekki betri í puttunum þen ever bífor)eeeen ég keypti þessa forláta stimpla sem ég hélt að væru svo flóknir í meðförum en mér tókst þetta:



Og mér finnst þetta ógeðslega flott hjá mér.