Þá er það bara aðlögun á mánudagsmorgun. Ég efast ekki um að hann eigi eftir að fíla leikskólann, fullt af krökkum og dóti. Hann mun sparka mér út í síðasta lagi á miðvikudagsmorgun. En ég ætla nú að vera fyrirmyndarmóðir og mæta með myndavélina og taka nokkrar myndir af fyrsta deginum á leikskóla. Verst að maður hafi ekki átt almennilega myndavél þegar stelpurnar voru yngri... Maður fær hálfgert samviskubit yfir því hvað það eru til fáar myndir af þeim litlum.
Líttu á kvittanirnar
Kvittaðu fyrir komunni!
Börnin mín
Aðrir bloggarar
- Kallinn minn
- Afi beib
- Alma húsmæðrabeib
- Bedda bumbubeib
- Beggi verkfræðibeib
- Bjöggi fleimingbeib
- Deeza flökkubeib
- Halldóra viðskiptabeib
- Haddó námsmannabeib
- Ívar ruglubeib
- Jóna sjúgabeib
- Kiddi megabeib
- Kiddi mágurbeib
- Klara keppnisbeib
- Kristjana beibýbeib
- Kristjana hinbeib
- Ljúfa gæskubeib
- Raggi táningabeib
- Ragna badmintonbeib
- Tannsmiðurinn fyndnastabeib
Aðrar síður
Skrappsíður
<< Home