Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

fimmtudagur, september 08, 2005

Ef leti væri smitandi og lífshættulegur sjúkdómur væri ég dauð og búin að smita alla bæjarbúa. Ég er gjörsamlega að drepast úr leti og mig langar ofsalega til að skella skuldinni á þunglyndið eða veðrið en ég nenni því ekki.