Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

fimmtudagur, ágúst 04, 2005

Rakst á umræðu inn á barnalandi um nærfataeign...Það minnti mig bara á þegar ég kom að Adda í herberginu mínu að "taka til" og það var ekkert búið að gera í herberginu nema opna nærfataskúffuna. Það er æðislegt að koma að perra glóðvolgum og hlusta á afsakanirnar sem koma í runum. Ég skemmti mér lengi vel á þeirri lífsreynslu að perri hafði komist í nærfötin mín.