Þá er skólinn byrjaður og stúlkurnar bara byrjaðar í þriðja bekk, áður en ég veit af þarf ég að fara undirbúa ferminguna. Þær komu heim í morgun með innkaupalistann og forláta fréttabréf þar sem meðal annars kom fram að það vanti ennþá íþróttakennara. Kannski ég ætti að hringja niður í skóla og sækja um þar sem ég er nú með íþróttameiðslin góðu... Ég hélt að ég hefði lesið fréttabréfið spjaldanna á milli en samt kom ég af fjöllum þegar minn ektamaður kom heim. Ekki hafði ég lesið um að íþróttir eru bara á fimmtudögum og föstudögum fyrst til að byrja með né að fyrstu tveir dagarnir af skólaárinu fara í ferðalög um söfn Austurlands. Þannig að ég komst að því að ég þarf að læra að lesa.
Líttu á kvittanirnar
Kvittaðu fyrir komunni!
Börnin mín
Aðrir bloggarar
- Kallinn minn
- Afi beib
- Alma húsmæðrabeib
- Bedda bumbubeib
- Beggi verkfræðibeib
- Bjöggi fleimingbeib
- Deeza flökkubeib
- Halldóra viðskiptabeib
- Haddó námsmannabeib
- Ívar ruglubeib
- Jóna sjúgabeib
- Kiddi megabeib
- Kiddi mágurbeib
- Klara keppnisbeib
- Kristjana beibýbeib
- Kristjana hinbeib
- Ljúfa gæskubeib
- Raggi táningabeib
- Ragna badmintonbeib
- Tannsmiðurinn fyndnastabeib
Aðrar síður
Skrappsíður
<< Home