Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

föstudagur, ágúst 26, 2005

Eins og glöggir lesendur hafa kannksi áður lesið hér þá fer núverandi húsnæði alveg í mínar fínustu stundum. Því hef ég ákveðið að gera nokkrar endurbætur á húsinu og ég vil sjá eldhúsið, baðherbergið og svefnherbergið okkar hjóna einmitt svona:




Eldhús



Baðherbergi



Svefnherbergi


En hvernig finnst ykkur þetta annars? Er þetta ekki fínt?