Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

þriðjudagur, júlí 05, 2005

Mér finnst margar kirkjur fallegar en þessi er eins og hún hafi skellt sér í sparifötin sín. Og mér finnst nafnið á henni enn fínna : Stóra-Áskirkja.
Og bara svona til að sýna ykkur fleira skemmtilegt sem hægt er að finna á vefnum er þessi leikur hér. Bráðskemmtileg heilaleikfimi en það er bannað að svindla eins og ég gerði. Þetta mun taka á þolinmæðinni og útsjónarseminni, sem mig skortir bæði...