Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

þriðjudagur, maí 03, 2005

Mannlaus bíll ók á rúðu.
Mannlaus bíll ók á stóra rúðu í glugga skóbúðar vestur á Ísafirði í gær og braut hana. Svo vel vildi til að enginn var nálægur þegar glerbrotum rigndi á vettvangi. Bíllinn er sjálfskiptur og hafði eigandi hans brugðið sér út úr honum án þess að taka hann úr drifi og læddist bíllinn af stað þegar eigandinn var farinn.

Tekið af fréttavefnum Vísi