Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

miðvikudagur, maí 11, 2005

Ég ætla að kvarta undan því að fá aldrei póst! Nú gætu sumir sagt að til að fá póst þarf að senda póst en þá svara ég því að ég hefi og gert slíkt en fæ eigi svar! Ég vil einnig benda á gestabókina hér til hliðar eins og kommentakerfið sem er ekki hér að ástæðulausu.
Annars er ekkert að frétta af barnahólnum í dag. Takið eftir hversu fínt ég fer í vísbendingarnar.