Ég hef verið ég svo lengi að ég ætti að vita mín takmörk en svo er ekki. Það greip mig svo svakalegur dugnaður í morgun þegar sólin skein inn um gluggan, ég þreif í garðinum, setti í þvottavél og hengdi út, þreif öll hjólin og hækkaði hnakkana í rétta hæð, pumpaði í dekkin á hjólinu hennar Sesselju og fór með það inn á leikskóla auk leikskólatösku sem inniheldur allt sem slík taska á að innihalda, þreif bílinn, þreif ömmu, braut saman tau og tók garðhúsgögnin út. Auk þess gekk ég alla leið inneftir til að ná í Sesselju á leikskólann með Karl í vagninum og Dagbjörtu og Kolbrúnu laaaaangt á undan mér á sínum hjólum. Þvílíka gleði sem það vakti að taka hjólin loksins út...og ég er búin á því eftir að hafa elt þessar skvísur um allan bæinn.
Líttu á kvittanirnar
Kvittaðu fyrir komunni!
Börnin mín
Aðrir bloggarar
- Kallinn minn
- Afi beib
- Alma húsmæðrabeib
- Bedda bumbubeib
- Beggi verkfræðibeib
- Bjöggi fleimingbeib
- Deeza flökkubeib
- Halldóra viðskiptabeib
- Haddó námsmannabeib
- Ívar ruglubeib
- Jóna sjúgabeib
- Kiddi megabeib
- Kiddi mágurbeib
- Klara keppnisbeib
- Kristjana beibýbeib
- Kristjana hinbeib
- Ljúfa gæskubeib
- Raggi táningabeib
- Ragna badmintonbeib
- Tannsmiðurinn fyndnastabeib
Aðrar síður
Skrappsíður
<< Home