Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

miðvikudagur, apríl 27, 2005

Ég fann þessa frábæru síðu þar sem ég finn skapkall fyrir hvern dag alveg frítt! Og þessir skapkallar eru bara alveg eins og ég.