Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

miðvikudagur, mars 02, 2005

Það var yndislegt veður í dag og þar sem mér leið aðeins betur en í gær ákvað ég að fara með öll börnin út á sveit í smá fjörulall. Ég hefði mátt klæða mig aðeins betur því ég entist ekki eins lengi og ég hefði viljað. Ég held að stelpunum hafi fundist þetta svakalega góð tilbreyting frá tölvukellingunni. Það er hægt að skoða fleiri myndir af fjörferðinni í albúmunum hjá krílunum en þá er skylda að skrifa í gestabókina hjá þeim. En hér eru nokkrar góðar: