Ég var næstum búin að gleyma að segja ykkur frá nýjustu þráhyggjunni minni.
Þannig er að ég var að hjálpa ömmu og afa að þrífa sumarbústaðinn, sem er ekkert merkilegt svosum. En ég var að þrífa inn á baðherbergi og sá á veggnum einhvurslags græna flugu. Hún var skærgræn og mjó með fjóra þunna vængi og næstum eins og hrossafluga nema stæltari og með minni fætur. Ég vil fá að vita hvernig fluga þetta var. Og mig langar svo mikið til að vita hvaða tegund af flugu þetta var að ég átti erfitt með að sofna í nótt. Ég hef reynt vísindavefinn, gúgúl og náttúrufræðistofnun en ekki fengið nein svör og er að verða vitlaus á þessu.
Þannig er að ég var að hjálpa ömmu og afa að þrífa sumarbústaðinn, sem er ekkert merkilegt svosum. En ég var að þrífa inn á baðherbergi og sá á veggnum einhvurslags græna flugu. Hún var skærgræn og mjó með fjóra þunna vængi og næstum eins og hrossafluga nema stæltari og með minni fætur. Ég vil fá að vita hvernig fluga þetta var. Og mig langar svo mikið til að vita hvaða tegund af flugu þetta var að ég átti erfitt með að sofna í nótt. Ég hef reynt vísindavefinn, gúgúl og náttúrufræðistofnun en ekki fengið nein svör og er að verða vitlaus á þessu.
<< Home