Þá er þessi dagur að lokum komin og enn ein helgin framundan. Ég hlakka til að vera öll saman, vildi bara að það lyngdi svo við kæmumst aðeins út. En ég hékk í tölvunni í dag og setti saman smá fótósjoppverkefni. Svo er ég búin að vera dugleg í skrappinu en þið vitið hvar þið finnið myndir af því. Hins vegar er afrakstur tölvuhangsins hér:
Góða helgi, allir.
Góða helgi, allir.
<< Home