Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

laugardagur, mars 12, 2005

Þá er þessi dagur að lokum komin og enn ein helgin framundan. Ég hlakka til að vera öll saman, vildi bara að það lyngdi svo við kæmumst aðeins út. En ég hékk í tölvunni í dag og setti saman smá fótósjoppverkefni. Svo er ég búin að vera dugleg í skrappinu en þið vitið hvar þið finnið myndir af því. Hins vegar er afrakstur tölvuhangsins hér:

Góða helgi, allir.