Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

föstudagur, febrúar 04, 2005

Ég fann tönn í munninum á litla kút í gærkvöldi. Það er eitthvað í sambandi við tannfé eða eitthvað þegar maður finnur fyrstu tönnina og ég náttúrulega varð að blaðra því að ég væri búin að finna hana. Það er á planinu að fara til mömmu um helgina og ég hefði náttúrulega átt að þegja svo hún þyrfti nú að punga út einhverjum aur.