Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Þetta er svolítið sniðugt próf...
http://www.killsometime.com/humor/humor.asp?humor=Color-Test

Ég er alltaf að falla á svona dæmum. Ég er svo góðhjörtuð og saklaus að mér dettur aldrei í hug að þetta sé neitt annað en eitthvað svona "próf". Finna fimm villur eða horfa vel á einhvern hlut. Þetta er hins vegar litblindupróf. Gangi ykkur vel og látið mig vita hvernig ykkur gekk.