Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

föstudagur, febrúar 04, 2005

Þar sem ég er með afbrigðum kvenleg og það er sjálfsagður réttur kvenna að skipta um skoðun eins oft og þeim lystir tek ég mér það leyfi að skipta um skoðun. Ég er farin norður. Mun ég því ekki standa við tvær færslur á dag en ég er hvort eð er búin að margbrjóta það loforð sem ég lofaði lengst upp í ermina á mér.
Góðar stundir.