Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

mánudagur, febrúar 14, 2005

Allir að kaupa sér buxur frá Frentex! Ég keypti mér buxur þaðan fyrir svolitlu síðan og fór í þær hreinar í morgun sem væru engar fréttir nema hvað það vaxa peningar í vösunum á þeim! Og ég er ekkert að tala um neinar smáupphæðir eins og þegar maður finnur fimmhundruðkall. Heilar 10.000 krónur takk fyrir takk. Ég elska þessar buxur.