Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

fimmtudagur, janúar 27, 2005

Ég var að gera barnalandssíðu fyrir litlu frænku mína í gær og var látin fá disk með helling af myndum. Fyndið hvað leynist í "myndaalbúmum" fjölskyldumeðlima.



Tvíburarnir mínir.

Inúítinn minn.

Ég og Kiddi bró, alltaf sætustustust.

Ég bara VARÐ að sýna ykkur þessa. Pétur frændi og Gunnhildur frændakona nýskriðin af gelgjunni...eða ekki:)