Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

mánudagur, janúar 31, 2005

Þá er það orðið opinbert að ég er farin að skrappa. Ég verð nú að segja að ég er trefilli ánægð með árangurinn miðað við að þetta er mín allra allra fyrsta skrappsíða. Að vísu er ég ekki svo svakaleg í þessu að hafa sýrulausan pappír og límdropa og bla. Notaði bara mismunandi lit prentarablöð og prentaði svo út þær myndir sem ég vildi nota sem þema. Klippi klipp og líma líma og vella!





Finnst ykkur þetta ekki flottasta skrappsíða sem þið hafið séð?