Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

mánudagur, desember 13, 2004

Ég átti afmæli í gær og varð ég 28 ára og er enn þreytt húsmóðir. Vil samt taka það fram að ég er roknaskvísa þrátt fyrir aldurinn. Nenni samt ekki að blogga núna því ég er með veikt barn sem krefst þess að ég hætti í tölvunni...