Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

laugardagur, nóvember 13, 2004

Sorry, en ég nenni ekki að skrifa seinni hlutann af ferðasögunni núna, enda er klukkan að ganga þrjú. En til að bæta skaðann læt ég inn mynd af mér þar sem ég klæðist sönnunargögnunum frá þessu stundarbrjálæði sem greip mig. En ég vil taka fram að þetta er bara partur af því sem ég festi kaup á...og það mjög lítill partur.