Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

miðvikudagur, september 29, 2004

Ég verð bara að láta ykkur vita að ég rakst á æðislega síðu á netinu sem hjálpar svona einhverfum húsmæðrum eins og mér. Ég gjörsamlega sogaðist inn og las allt á síðunni. Svei mér þá ef ég hlakka bara ekki til að koma heim þó það sé allt í drasli þar.