Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

þriðjudagur, maí 11, 2004

Eins og þið sjáið hefur síðan mín tekið nokkrum breytingum en ekki er allt búið enn. Vegna tæknilegrar vankunnáttu fellur tagborðið og commentakerfið út í óákveðinn tíma eða þar til einhver kerfisfræðingurinn býðst til að aðstoða mig við að skilja html-kóðann í templatinu. Ég biðst auðmjúklegrar afsökunar á þessum óþægindum.