Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

laugardagur, desember 06, 2003

Þó ég hafi tekið þátt í jólabasar föndrandi og þreyttra húsmæðra núna um helgina mætti ég ekki í jogginggalla og klossum með flíspeysuna yfir öxlunum. Og held ég að Kiddi bró verði hæstánægður með þann árangur hjá mér. Það er hans mesta hræðsla í lífinu að stóra systir verði "landsbyggðartútta" fyrir aldur fram.