Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

laugardagur, nóvember 22, 2003

Já, ég vil þakka fyrir að fólk sýni mér áhyggjur ef það verður vart við bloggleysi. Það yljar mér um hjartarætur að vita til þess að það sé einhver þarna úti sem taki mark á þessu röfli í mér. En farið ekki að grenja, ég er farin út í sígó.