Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

föstudagur, október 10, 2003

Rosalega er fólk forvitið. Ég er alltaf að fá fleiri og fleiri spurningar í sambandi við Hótelið. Ég er að spá í að koma næst með svar á þessa leið: "Komdu og gistu eina nótt og sjáðu sjálf(ur). Þegar þú snæðir morgunmatinn get ég spjallað við þig um hótelið, eigendur þess og hvað er á döfinni."
Annars var ég að spá í að setja skilti á sólpallinn: "Þessi fasteign er í eigu xxxxx og ykkur kemur ekkert meira við, nema þið komið með gott kauptilboð!"