Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

þriðjudagur, október 07, 2003

Mig langar að deila visku minni; vissuð þið að Norðmenn eru búnir að stunda það frá 13. öld að stela fiski frá okkur?
Ég var að hlusta á einhvern útvarpsþátt um daginn þar sem einhver var að tala um landhelgismálin. Norðmenn vilja ekki leyfa okkur að veiða einhvern fisk sem heldur sig einhversstaðar út fyrir landhelgi. Af hverju eru það alltaf Norðmenn sem eru að böggast í okkur þegar kemur að fiski?
Svona er ég nú hugsandi manneskja:)