Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

föstudagur, október 10, 2003

Þið hafið kannski tekið eftir því að röflið mitt um að bæta og breyta síðunni minni hefur borið árangur? Ég kann meira að segja að bæta inn öðrum bloggurum. Ég þekki þessa Hrebbnu ekki neitt, en mér finnst hún ágæt. Hún er að læra úti í Ameríku og það er svona eiginlega það eina sem ég veit um hana.