Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

miðvikudagur, október 01, 2003

Hana nú! Hversu slæmt er sambandið orðið ef maðurinn er farinn að ritskoða bloggið manns? Er kannski kominn tími á að við förum að tala saman? Ónei :/

Allavega, hann vill meina að ég hafi átt að skrifa að ég væri jafn full hræsni og Kaninn. Það er víst munur á hræsni og hroka. Mér finnst þetta bæði jafn slæmt.