Ég er komin með áhyggjur af því hvort sú yngsta sé heyrnalaus, hún talar stundum svo hátt. Það er eins og hún sé að tala við einhvern hinumegin við fjörðinn. Og verður svo geðveikt sár ef maður svarar í sama raddstyrk. "Ekki öskra á mig, mamma!"
Nema hún haldi að ég sé heyrnalaus.
Allavega, ég er búin að vera geðveikt dugleg í dag. Mér tókst að klára allt sem ég ætlaði mér og fór því snemma heim. Mér fannst ég eiga það skilið að fá að leggja mig en þeirri yngstu fannst það ekki. Hún var ekkert í kúristuði, var út um allt rúm og sakaði mig um að vera að kremja hana. En eins og venjulega kom Jónsi eins og hetjan sem hann er. Arkaði upp brekkuna og tók málin í sínar hendur.....ég held að ég nuddi hann bara í kvöld og uppfylli kröfur góðrar unnustu.
En núna ætla ég að fá mér kaffi og sígó.
Nema hún haldi að ég sé heyrnalaus.
Allavega, ég er búin að vera geðveikt dugleg í dag. Mér tókst að klára allt sem ég ætlaði mér og fór því snemma heim. Mér fannst ég eiga það skilið að fá að leggja mig en þeirri yngstu fannst það ekki. Hún var ekkert í kúristuði, var út um allt rúm og sakaði mig um að vera að kremja hana. En eins og venjulega kom Jónsi eins og hetjan sem hann er. Arkaði upp brekkuna og tók málin í sínar hendur.....ég held að ég nuddi hann bara í kvöld og uppfylli kröfur góðrar unnustu.
En núna ætla ég að fá mér kaffi og sígó.
<< Home