Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

laugardagur, október 25, 2003

En ég og hele familien ætlum að bregða okkur norður í land yfir helgina. Okkur var nefnilega boðið í ammmmæli og maður neitar ekki þegar manni er boðið frítt að éta.
Þannig að ég vona að þið farið ekki í fýlu þó ég bloggi ekkert yfir helgina.