Þrítug þreytt húsmóðir

Pælingar mínar meika lítinn sens fyrir þá sem eiga ekki börn...en þeir geta bara ekki látið það vera að reyna að skilja mig.


hjá mér

mánudagur, október 27, 2003

Eins og þið hafið orðið vör við var ég að læra að setja myndir inn hjá mér. Einnig bætti ég við nokkrum linkum hér við hliðina. Þar fann ég flottar myndir og dúkkulísuleik og ljóð og álfa og allt sem mér finnst skemmtilegt. En mig langar svo að vita hvort það sé hægt að festa mynd á einn sérstakan stað á síðunni, svona eins og var gert við teljarann og allt það? Og ef það er hægt að gera það, hvernig fer maður þá að því?